Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2024

Kjósum rétt!

Á morgun gengur íslenska þjóðin til kosninga því hún ætlar að velja sér nýjan forseta. Ég er enn að velta fyrir mér hver verður fyrir valinu hjá mér, kostirnir eru margir, góðir. 

En það sem mér þykir leiðinlegt að heyra af og lesa um er að fólk sé að hugsa um að kjósa einhvern til þess að koma í veg fyrir að annar nái kjöri. Persónulega þykir mér það afar rangt. Að mínu mati á hver og einn að kjósa rétt, samkvæmt eigin sannfæringu en ekki af því að einhver annar segir eða gerir eitthvað. 

Kosningarétturinn er einn dýrmætasti réttur sem við eigum og því má ekki misnota hann. Það er ekki sjálfgefið að hafa rétt til að velja. Svo kjósum rétt, samkvæmt eigin skoðun og samvisku. 


Höfundur

Birna G. Konráðsdóttir
Birna G. Konráðsdóttir

Lauk MA gráðu í félagsvísindum og BA gráðu í Nútímafræði við Háskólann á Akureyri. Þar áður námi í sjúkranuddi frá CCMH í Kanada.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Eldri færslur

2024

2015

2012

2011

2010

2008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband