Bloggfćrslur mánađarins, maí 2024
Föstudagur, 31. maí 2024
Kjósum rétt!
Á morgun gengur íslenska ţjóđin til kosninga ţví hún ćtlar ađ velja sér nýjan forseta. Ég er enn ađ velta fyrir mér hver verđur fyrir valinu hjá mér, kostirnir eru margir, góđir.
En ţađ sem mér ţykir leiđinlegt ađ heyra af og lesa um er ađ fólk sé ađ hugsa um ađ kjósa einhvern til ţess ađ koma í veg fyrir ađ annar nái kjöri. Persónulega ţykir mér ţađ afar rangt. Ađ mínu mati á hver og einn ađ kjósa rétt, samkvćmt eigin sannfćringu en ekki af ţví ađ einhver annar segir eđa gerir eitthvađ.
Kosningarétturinn er einn dýrmćtasti réttur sem viđ eigum og ţví má ekki misnota hann. Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ hafa rétt til ađ velja. Svo kjósum rétt, samkvćmt eigin skođun og samvisku.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Kjósum rétt!
- Af hverju leyfir meirihlutinn, minnihlutanum ađ kúga sig?
- Auđugusta ţjóđ í heimi sem veit ekki af ţví
- Minnisvarđi Landsbankans
- Ferđamenn og hagsýni
- Hvađ má borđa og hvađ ekki
- Samgöngur eiga vera sjálfsögđ grunnţjónusta
- Ađ vera eđa vera ekki---SNOBBAĐUR
- Danir eru snjallir markađsmenn
- Landsbyggđin í lykilhlutverki í biskupskosningum
250 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarfjörður blómstrar Ađ Borgum er gott ađ búa-sumarbústađalóđir til leigu/sölu
- Stafholtskirkja Borgarfirði
Margir góđir
- Trausti Jónsson, veðurfræðingur Borgnesingur eins og fleiri góđir
- Besta héraðsfréttablaðið
- Nanna Rögnvaldar
- Snara orðabók með meiru
Af mbl.is
Innlent
- Berjast fyrir ţví ađ taka inn nemendur á hverju ári
- Fyrsta veđurspá fyrir sumardaginn fyrsta
- 15 sinnum út um glugga: Ţetta er enginn edrútími
- Óviđrćđuhćfur mađur í umferđaróhappi
- Lögregla varar viđ innbrotum yfir páskana
- Köstuđu grjóti ađ sundlaugargestum
- Truflađi fjarskipti Neyđarlínunnar
- Byssuskot fannst á leikvelli
- Dómurinn hafi ekki áhrif á Íslandi
- Ómetanlegur fundur
Erlent
- Hútar segja 13 látna í árás Bandaríkjahers
- Kona sló til varđar viđ flótta af sjúkrahúsi
- Veitti banaskotin međ skammbyssu móđur sinnar
- Tveir látnir í skotárás í Flórída
- Kláfur féll til jarđar á Ítalíu
- Sannfćrđ um ađ hćgt sé ađ semja um tolla
- Skotárás í háskóla í Flórída
- Engill dauđans kominn til Noregs
- Alheimskreppa ólíkleg ţrátt fyrir tollastríđ
- Styttir sumarfrí ţingmanna
Fólk
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins stađar
- Amanda Bynes mćtt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnađinn viđ Bill Gates
- Gekkst undir ađgerđ eftir sigurinn
- Kántrýgćinn á leiđ til Íslands
- Julia Fox međ berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi ađeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt međ geimskotinu
Viđskipti
- Evrópa hefur regluvćtt sig úr samkeppni
- Viđskiptastríđ um fágćtismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráđnir markađsstjórar
- Kínverjar vćngstýfa Boeing
- Dregiđ mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuđum
- Óvissa má ekki ríkja um ríkisábyrgđ
- Of mikil skýrslugerđ
- Ákveđin hjarđhegđun í gangi á markađnum
- Sterkari bankar kostur
- Tollastefna Trumps