Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
Þriðjudagur, 7. desember 2010
Kerfið í kerfi
Af hverju erum við svona mikið kerfisfólk? Hér búa ríflega þrjúhunduð þúsund manneskjur sem einkar lagið virðist vera að gera einföld mál flókin. Þrátt fyrir alla vinavæðingu fámennisins þá eru þeir sem minna mega sín alltaf að lenda í brasi með "kerfið" Einföld mistök í útfyllingu á eyðublöðum verður að stórmáli þótt allir samþykki að um mistök séu að ræða. Bara eins og maðurinn sem sótti um fæðingarorlof. Upplýsingarnar voru eitthvað loðnar, hann gerði sitt besta en fyllti rangt út.
Á leið hans um þennan dimma skóg kom einnig í ljós að endurskoðandi fyrirtækis þess sem hann vann hjá, hafði gert einhver mistök. Atvinnurekandinn sendi yfirlýsingu, ásamt endurskoðandanum að um mistök væri að ræða. En nei, þá fær viðkomandi bara ekkert fæðingarorlof og ef hann er ekki sáttur, getur hann bara kært. Kerfið sagði nei, fór í kerfi og við það situr. Er minnimáttarkenndin svo mikil að við þurfum að sýna mátt okkar og megin á þennan hátt? Helst flögrar það að mér.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kjósum rétt!
- Af hverju leyfir meirihlutinn, minnihlutanum að kúga sig?
- Auðugusta þjóð í heimi sem veit ekki af því
- Minnisvarði Landsbankans
- Ferðamenn og hagsýni
- Hvað má borða og hvað ekki
- Samgöngur eiga vera sjálfsögð grunnþjónusta
- Að vera eða vera ekki---SNOBBAÐUR
- Danir eru snjallir markaðsmenn
- Landsbyggðin í lykilhlutverki í biskupskosningum
250 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarfjörður blómstrar Að Borgum er gott að búa-sumarbústaðalóðir til leigu/sölu
- Stafholtskirkja Borgarfirði
Margir góðir
- Trausti Jónsson, veðurfræðingur Borgnesingur eins og fleiri góðir
- Besta héraðsfréttablaðið
- Nanna Rögnvaldar
- Snara orðabók með meiru
Af mbl.is
Fólk
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu
Viðskipti
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
- Dregið mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuðum
- Óvissa má ekki ríkja um ríkisábyrgð
- Of mikil skýrslugerð
- Ákveðin hjarðhegðun í gangi á markaðnum
- Sterkari bankar kostur
- Tollastefna Trumps