Föstudagur, 21. nóvember 2008
Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig
Þetta er okkur alltaf sagt þegar farið er yfir öryggisatriði í flugvélum og á víða við. Því er nauðsynlegt að huga að sjálfum sér þegar þrengir að til þess að vera umkominn að hjálpa öðrum. Foreldar sem eru í erfiðleikum vegna ástandsins þurfa að setja súrefnisgrímuna fyrst á sig til að geta hlúð að börnum sínum á eftir. Sá sem vinnur í heilbrigðisþjónustunni verður að gera hið sama. Viðkomandi verður væntanlega til lítils gagns ef hann gengur um án súrefnisgrímunnar í súrefnislausu umhverfi. Þó að mörgum finnsti gamli talshátturinn "hver er sjálfum sér næstur" vera merki um hroka og sjálfumgleði þá er það samt staðreynd að ef ekki er hlúð að eigin sálarkyrnu gerir maður fátt fyrir aðra. Látum súrefnisgrímuna fyrst á okkur þá verður eftirleikurinn auðveldari.
Nýjustu færslur
- Kjósum rétt!
- Af hverju leyfir meirihlutinn, minnihlutanum að kúga sig?
- Auðugusta þjóð í heimi sem veit ekki af því
- Minnisvarði Landsbankans
- Ferðamenn og hagsýni
- Hvað má borða og hvað ekki
- Samgöngur eiga vera sjálfsögð grunnþjónusta
- Að vera eða vera ekki---SNOBBAÐUR
- Danir eru snjallir markaðsmenn
- Landsbyggðin í lykilhlutverki í biskupskosningum
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarfjörður blómstrar Að Borgum er gott að búa-sumarbústaðalóðir til leigu/sölu
- Stafholtskirkja Borgarfirði
Margir góðir
- Trausti Jónsson, veðurfræðingur Borgnesingur eins og fleiri góðir
- Besta héraðsfréttablaðið
- Nanna Rögnvaldar
- Snara orðabók með meiru
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.