Föstudagur, 31. maí 2024
Kjósum rétt!
Á morgun gengur íslenska þjóðin til kosninga því hún ætlar að velja sér nýjan forseta. Ég er enn að velta fyrir mér hver verður fyrir valinu hjá mér, kostirnir eru margir, góðir.
En það sem mér þykir leiðinlegt að heyra af og lesa um er að fólk sé að hugsa um að kjósa einhvern til þess að koma í veg fyrir að annar nái kjöri. Persónulega þykir mér það afar rangt. Að mínu mati á hver og einn að kjósa rétt, samkvæmt eigin sannfæringu en ekki af því að einhver annar segir eða gerir eitthvað.
Kosningarétturinn er einn dýrmætasti réttur sem við eigum og því má ekki misnota hann. Það er ekki sjálfgefið að hafa rétt til að velja. Svo kjósum rétt, samkvæmt eigin skoðun og samvisku.
Nýjustu færslur
- Kjósum rétt!
- Af hverju leyfir meirihlutinn, minnihlutanum að kúga sig?
- Auðugusta þjóð í heimi sem veit ekki af því
- Minnisvarði Landsbankans
- Ferðamenn og hagsýni
- Hvað má borða og hvað ekki
- Samgöngur eiga vera sjálfsögð grunnþjónusta
- Að vera eða vera ekki---SNOBBAÐUR
- Danir eru snjallir markaðsmenn
- Landsbyggðin í lykilhlutverki í biskupskosningum
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarfjörður blómstrar Að Borgum er gott að búa-sumarbústaðalóðir til leigu/sölu
- Stafholtskirkja Borgarfirði
Margir góðir
- Trausti Jónsson, veðurfræðingur Borgnesingur eins og fleiri góðir
- Besta héraðsfréttablaðið
- Nanna Rögnvaldar
- Snara orðabók með meiru
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.