Laugardagur, 28. janúar 2012
Af hverju?
Eitt sinn sagði frómur maður, héraðshöfðingi, að honum findist flokkspólitík þvælast fyrir framfaramálum í héraði. Þar gerði hún einungis ógagn. Yrði til þess að menn ynnu ekki saman að vexti og viðgangi síns heimaranns.
Í núinu þarf að stuðla að vexti og viðgangi Íslands. Vert er að velta fyrir sér hvort flokkspólitík sé að þvælast fyrir þeim uppgangi sem nauðsynlegur er. Myndu þeir 63 fulltrúar sem kjósendur völdu á Alþingi vinna betur og öðruvísi saman ef eingin flokkspólitík væri í spilinu? Væri ekki hægt að leggja henni alla vega á meðan rétt er úr kútnum?
Ef hlustað er á umræður í þinginu virðist oft að fólk sé sammála en flokkspólitíkin þvælist fyrir. Ekki er hægt að styðja gott mál af því að frummælandi er úr öðrum flokki. Ef staðan er heimfærð á fyrirtæki er þetta næstum eins og að segja að fjármálastjórinn og bókarinn geti ekki verið sammála því annar er í rauðri skyrtu en hinn blárri.
Í raunveruleikanum tala menn sig niður á lausnir. Ef virkilegur áhugi er fyrir því að vinna vel, horfa vítt yfir sviðið, taka inn alla möguleika sem mannlegur hugur getur látið sér detta í hug, þá finnst lausn. Litur skyrtunnar skiptir þá engu máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Kjósum rétt!
- Af hverju leyfir meirihlutinn, minnihlutanum að kúga sig?
- Auðugusta þjóð í heimi sem veit ekki af því
- Minnisvarði Landsbankans
- Ferðamenn og hagsýni
- Hvað má borða og hvað ekki
- Samgöngur eiga vera sjálfsögð grunnþjónusta
- Að vera eða vera ekki---SNOBBAÐUR
- Danir eru snjallir markaðsmenn
- Landsbyggðin í lykilhlutverki í biskupskosningum
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarfjörður blómstrar Að Borgum er gott að búa-sumarbústaðalóðir til leigu/sölu
- Stafholtskirkja Borgarfirði
Margir góðir
- Trausti Jónsson, veðurfræðingur Borgnesingur eins og fleiri góðir
- Besta héraðsfréttablaðið
- Nanna Rögnvaldar
- Snara orðabók með meiru
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.