Sunnudagur, 28. nóvember 2010
Kærar þakkir
Ágætu lesendur!
Inn á þessa síðu hefur ótrúlegur fjöldi fólks kíkt, síðustu daga. Hér hef ég einkum skrifað það sem leggið hefur á hjarta varðandi kosningar til Stjórnlagaþings. Ég vil því nota þessa síðu og þetta tækifæri til að þakka fyrir. Bæði fyrir lesturinn hér inni og eins vil ég þakka ykkur sem fóruð á kjörstað. Ég hef brennandi áhuga á því að vinna að endurbótum á stjórnarskránni. Hvort ég fæ tækifæri til þess kemur í ljós á næstu dögum.
Ég hef einnig þá trú að þessi tilraun, að kjósa í persónukjöri, hafi verið afar mikilvæg fyrir okkur. Því miður varð þátttakan ekki sem skyldi en við erum þó reynslunni ríkari. Mér finnst einnig athyglisvert hversu fáir eyddu miklu fé í auglýsingar. Ég fékk einungis einn "kjóstu mig" miða í póstkassann hjá mér. Það finnst mér gott.
Enn og aftur endurtek ég þakkir mínar, ekki síst til ykkar sem kusuð mig.
Nýjustu færslur
- Kjósum rétt!
- Af hverju leyfir meirihlutinn, minnihlutanum að kúga sig?
- Auðugusta þjóð í heimi sem veit ekki af því
- Minnisvarði Landsbankans
- Ferðamenn og hagsýni
- Hvað má borða og hvað ekki
- Samgöngur eiga vera sjálfsögð grunnþjónusta
- Að vera eða vera ekki---SNOBBAÐUR
- Danir eru snjallir markaðsmenn
- Landsbyggðin í lykilhlutverki í biskupskosningum
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarfjörður blómstrar Að Borgum er gott að búa-sumarbústaðalóðir til leigu/sölu
- Stafholtskirkja Borgarfirði
Margir góðir
- Trausti Jónsson, veðurfræðingur Borgnesingur eins og fleiri góðir
- Besta héraðsfréttablaðið
- Nanna Rögnvaldar
- Snara orðabók með meiru
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.