Mánudagur, 22. nóvember 2010
Ákvæði um náttúruna, flóru og fánu
Að mínu mati þarf að setja í stjórnarskrá ákvæði um náttúruna, flóru og fánu. Umgengni og umgengnisrétt við hana og hvernig við ætlum að skila henni til komandi kynslóða. Það er ekki réttlætanlegt að við vöðum yfir móður jörð á skítugum skónum.
Hér eins og annarsstaðar þurfum við að hugsa áður en við framkvæmum. Þá er ég ekki einungis að hugsa um einhverjar stórframkvæmdir heldur alveg eins umgengni okkar, almennings. Við þurfum að huga á hálendinu, votlendinu, dýralífi og hvernig við göngum um. Við þurfum að huga að því að fólk fái að skoða landið sitt á skynsamlegan hátt. Það er sjálfsagt, að mínu mati, að almenningur fái að fara sem víðast, skoða sem mest, en það þarf að hafa skynsemina við stýrið, þar sem annarsstaðar.
Flestir ganga vel um, virða allar reglur og skemma ekkert. Njóta bara og upplifa. Þeir, hinir sömu, eru auðfúsugestir. Það er hins vegar alltaf þetta litla hlutfall, hinir svörtu sauðir, sem eyðileggja fyrir meirihlutanum. Það er ekki síst þeirra vegna sem þarf að setja reglurnar.
Nýjustu færslur
- Kjósum rétt!
- Af hverju leyfir meirihlutinn, minnihlutanum að kúga sig?
- Auðugusta þjóð í heimi sem veit ekki af því
- Minnisvarði Landsbankans
- Ferðamenn og hagsýni
- Hvað má borða og hvað ekki
- Samgöngur eiga vera sjálfsögð grunnþjónusta
- Að vera eða vera ekki---SNOBBAÐUR
- Danir eru snjallir markaðsmenn
- Landsbyggðin í lykilhlutverki í biskupskosningum
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
- Borgarfjörður blómstrar Að Borgum er gott að búa-sumarbústaðalóðir til leigu/sölu
- Stafholtskirkja Borgarfirði
Margir góðir
- Trausti Jónsson, veðurfræðingur Borgnesingur eins og fleiri góðir
- Besta héraðsfréttablaðið
- Nanna Rögnvaldar
- Snara orðabók með meiru
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.